Meistaramót GHH 2024
Dagana 10. - 13. júlí var meistaramót félagsins haldið á Silfurnesvelli. Keppt var í 8 flokkum að þessu sinni.
Klúbbmeistarar 2024 eru Bergþóra Ágústsdóttir, Halldór Sævar Birgisson og í unglingaflokki Kristján Reynir Ívarsson.
Það blés á keppendur en hlýtt var í veðri og völlurinn með besta móti.
Úrslit urðu þessi:
Meistaraflokkur karla
Halldór Sævar Birgirsson
Jón Guðni Sigurðsson
Halldór Steinar Kristjánsson
Meistaraflokkur kvenna
Bergþóra Ágústsdóttir
Jóna Benný Kristjánsdóttir
Ólöf Þórhalla Magnúsdóttir
Unglingaflokkur
Kristján Reynir Ívarsson
Sigurður Arnar Hjálmarsson
Ágúst Hilmar Halldórsson
Konur 60 ára og eldri
Alma Þórisdóttir
Anna Eyrún Halldórsdóttir
Halldóra Bergljót Jónsdóttir
Karlar 60 ára og eldri
Gestur Halldórsson
Jóhann Kiesel
Kristján Kristjánsson
1. flokkur kvenna
Jóna Margrét Jóhannesdóttir
1. flokkur karlar
Kvistján v. Kristjánsson
Sindri Ragnarsson
Víðir Orri Reynisson
2. flokkur kvenna
Halldóra Guðmundsdóttir