
Nýr samningur
Fyrir stuttu var endurnýjaður samstarfssamningurinn milli sveitarfélagsins og Golfklúbbs Hornafjarðar um rekstur golfvallarins. Nýi samningurinn er til sex ára og í honum felst aukinn fjárstuðningur frá fyrri samningi.
Fyrir stuttu var endurnýjaður samstarfssamningurinn milli sveitarfélagsins og Golfklúbbs Hornafjarðar um rekstur golfvallarins. Nýi samningurinn er til sex ára og í honum felst aukinn fjárstuðningur frá fyrri samningi.