Úrslit í 2. umferð vetrarmótaraðarinnar
Úrslit í 2. umferð í vetramótaröðinni í Trackman herminum
Keppt var á St. Andrews Old Course í desember.
15 keppendur spreyttu sig að þessu sinni og voru úrstini eftirfarandi.
Punktakeppni
1. sæti Kristján Reynir Ívarssn 49 punktar 3 klst í hermi
2. sæti Hjálmar Jens Sigurðsson 39 punktar 2 klst í hermi
3. sæti Kristján V. Björgvinsson 38 punktar 1 klst í hermi
Höggleikur
1. sæti Kristinn Justiniano Snjólfsson 73 högg 3 klst í hermi
2. sæti Jón Guðni Sigurðsson 74 högg 2 klst í hermi
3. sæti Halldór Sævar Birgisson 75 högg 1 klst í hermi
Lengsta drive á 14. holu
Halldóra Sævar Birgisson 270,1 m 1 klst í hermi
Næstur pinna á 7. holu
Stefán Viðar 6,7 m 1 klst í hermi
Vinningshafar fá send gjafabréf í hermin í tölvupósti