
Golfklúbbur Hornafjarðar
Við minnum gesti og félagsmenn á að skrá sig á rástíma
Úrslit í 2. Umferð í vetramótaröðinni í Trackman herminum
Keppt var á St. Andrews Old Course í desember.
15 keppendur spreyttu sig að þessu sinni og voru úrslitin eftirfarandi.
2.mót desember 2024
St.Andrews Old Course heimili golfsins
GHH kynnir Trackman mótaröð fyrir veturinn 2025.